Koma boðuð

Ég var að koma úr símanum. Hr. Canada var á línunni og er búinn að boða komu sína hingað til borgarinnar á morgun !

Þá ætlar hann að koma hingað og eyða með mér kvöldstund. Ég er núna að búa mig undir að segja honum frá því að hann verði orðinn faðir eftir nokkra mánuði Blush

Ég veit ekki alveg hvernig ég á að bera mig að við að segja honum fréttirnar...

Jacky Lynn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Frábært vinkonaþér verður ekki skotaskuld úr því að segja honum fréttirnar ,þannig að hann verður stoltur og hamingjusamur megið þið vera umvafin ást og kærleika á morgun vina mín

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 20.1.2009 kl. 20:57

2 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

hann var ekki lengi að taka ákvörðun og það hlýtur að boða gott. Gangi þér vel og vonandi verður þetta giftusamlegur endurfundur

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 21.1.2009 kl. 01:27

3 Smámynd: Berglind Nanna Ólínudóttir

Knús á þig, og gangi þér vel að færa honum fréttirnar!

Berglind Nanna Ólínudóttir, 21.1.2009 kl. 03:50

4 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Til hamingju med ad vera komin í samband vid canada manninn.Madurinn er bara á leidinni og tad straks um leid og tú hafdir samband.Gangi tér vel mín kæra.

Gudrún Hauksdótttir, 21.1.2009 kl. 09:27

5 identicon

Gangi þér vel að tala við hann elsku Jacky, þetta mun verða allt í fína lagi.
Já, og til hamingju með nýja forsetann ykkar hann Obama. Það verður spennandi að fylgjast með hvernig honum mun farnast í sínu mikilvæga hlutverki.

Kær kveðja og farðu vel með þig. Nína Margrét

Nína Margrét (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 00:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband